Velkominn á heimasíðu COPE verkefnisins!

Um verkefnið

Markmið COPE verkefnisins er að efla fullorðinsfræðslu og stuðla að inngildingu og félagslegri aðlögun. Það er gert með því að styðja fræðsluaðila í að bjóða upp á þjáflun fyrir fullorðna sem eflir lykilfærni tengda seiglu og hæfni til að takast á við breytingar og óvissu. (2021-1-BG01-KA210-ADU-000035025)

Samstarfsaðilar

Happiness Academy

Búlgaría

Einurd

Ísland

Consultoría de Innovación Social

Spánn