Ef seinna svarið á betur við þig þá er líklegt að þú þurfir að auka trú þína á eigin getu til að ná árangri. Upplifun þín á eigin getur hefur áhrif á hvernig þú greinir og tekst á við áskoranir á hvetjandi og uppbyggilegan hátt.

Samkvæmt Carey og Forsyth (2009) er sjálfstiltrú skilgreind sem „trú einstaklings á getu sína til að kalla fram þá hegðun sem er nauðsynleg til að ná árangri“.

Hins vegar er fólk með litla sjálfstiltrú líklegra til að forðast áskoranir, vera viðkvæmara fyrir því að gera mistök og þróa með sér lært hjálparleysi (Margolis og McCabe, 2006).

Hvernig getur takmörkuð sjálfstiltrú haft áhrif á daglegt líf?  Hvaða leiðir eru til að auka sjálfstiltrú? Hér má finna 4 leiðir til að auka sjálfstiltrú (positivepsychology.com) https://positivepsychology.com/3-ways-build-self-efficacy/

Comments are closed