Markmið COPE verkefnisins er að þróa fræðslu og styðja fræðsluaðila víða um land til að stuðla að inngildingu og félagslegri aðlögun. Það er gert með því að undirbyggja fræðslu sem gerir fullorðnum kleift að læra nauðsynlega lykilfærni tengda seiglu og hæfni til að takast á við breytingar og óvissu.

FRÉTTABRÉ VERKEFNISINS NR. 1

Comments are closed