Þroskaðu styrkleika þína

Förum aftur í VIA prófið og finnum þá þrjá styrkleika sem er neðstir á þínum lista. Þetta eru ekki veikustu styrkleikar þínir, heldur styrkleikar sem þú, einhverra hluta vegna, ert ekki að nota þér eða metur ekki. Vísindin kenna okkur að á erfiðum tímum eigum við að treysta á okkar helstu styrleika, þá sem eru efstir hjá okkur, en nota góðu tímana tilað finna út hvernig við getum notfært okkur þá styrkleika sem eru neðstir á listanum okkar.  

Æfing dagsins

Lestu meira um þrjá neðstu styrkleika þína í VIA prófinu í eftirfarandi hlekk:

https://www.viacharacter.org/character-strengths

Taktu meðvitaða ákvörðun um hvaða styrkleika þú ætlar markvisst að nota þessa vikuna.