Á heimasíðu COPE verkefnisins er nú að finna leiðsögn fyrir leiðbeinendur (Teach resilience) sem og seigluæfingar (Practice resilience) sem skipt er í 5 námsþætti og 30 æfingar, sjá vefinn okkar á ensku, spænsku, búlgörsku og íslensku. Í Happiness Accelerator appinu má nálgast Cope þjálfunina á ensku, spænsku og búlgörsku.  Þar verður einnig hægt að nálgast “Efla Seiglu” námsefnið sem nýtist bæði sem undirbúningur fyrir leiðbeinendur og sem sjálfsnám í seiglu.

Cope tilraunakennslan fer nú fram í samstarfslöndum þar sem tekin er saman endurgjöf frá frá bæði leiðbeinendum og þátttakendum til að betrumbæta afurðir verkefnisins.

Við hvetjum þig til að prófa leiðbeinignar og æfingar og segja okkur hvað þér finnst með því að svara matsspurningum þegar þú ert búinn. Gangi þér allt í haginn.

Comments are closed