Sjálfstiltrú

Sjálfstiltrú vísar til trúar einstaklingsins á eigin getu til að framkvæma hegðun sem er nauðsynleg til ná fram tiltekinni frammistöðu eða árangri (Bandura, 1977, 1986, 1997). Helstu kostir sjálfstiltrúar eru:

  • Hún eykur seiglu okkar þegar við erum undir álagi.
  • Hún hjálpar okkur að viðhalda heilbrigðum lífstíl.
  • Hún er lykilinn að árangri í menntun og starfi.
  • Hún eykur sjálfstraust okkar og um leið lífsfyllingu.


Æfing dagsins

Náðu í sjálfstiltrúar spurningalistann, fylltu hann út og sjáðu þínar niðurstöður.