Ábyrg ákvörðunartaka (2)

Samgöngumáti

Samkvæmt Umhverfisstofnun Evrópusambandsins, var árið 2017, kom 27% af gróðurhúsaloftegundum 28 ríka sambandsins frá samgöngum. Stærsta hlutfallið, 71,1%, kom frá samgöngum á vegum, þar á eftir flug- og skipasamgöngur. Vegasamgöngur hafa mestu áhrifin enda lang algengasti samgöngumátinn.

Byggt á þessum gögnum leggjum við til ákveðna þætti til að við getum verið meðvituð um umhverfisvænan samgöngumáta.

Æfing dagsins

Skoðaðu eftirfarandi hugmyndir um hvernig þú getur gert þína samgöngukosti umhverfisvænni og veldu einn sem þú heldur að þú getir nýtt þér:

  • Skilja bílinn eftir heima hvenær sem þú getur og nýttu þér almenningssamgöngur.
  • Nýttu þér umhverfisvænan ferðamáta þegar þú getur (Hopp hjól eða Hopp bíl).
  • Sameinast öðrum í bíl, t.d. með samstarfsfélögum eða skólafélögum.
  • Ef þú býrð það vel að geta notað reiðhjól sem samgöngumáta þá nærðu líka að ferðast á umhverfisvænan máta og fá góða hreyfingu í leiðinni.