Meðvituð ganga
Meðvituð ganga er frábær leið til að sameina tvo áhrifaríka þætti til að draga úr streitu, hreyfingu og núvitund.
Líkt og núvitund er æfing í að einbeita sér að líðandi stund, er meðvituð ganga æfing í að taka eftir umhverfi sínu, líkama og huga á meðan á göngunni stendur. Sem sagt, stunda núvitund á meðan göngunni stendur. Með þessu fæst tvöföld umbun út úr göngunni.
Æfing dagsins
Hér er slóð inn á íhugun sem er gott að nota við gönguna: