Hvernig á að vega upp á móti neikvæðum atburðum

Það má segja að taugakerfi manna stuðli að neikvæðni. Þessi eiginleiki taugakerfisins hefur gert okkur kleift að lifa af í gegnum aldirnar. Því miður hefur þessi eiginleiki líka í för með sér aukið álaga og kvíða. Hvað getum við gert til að lágmarka neikvæðni? Vísindamenn hafa komist að því að það þarf þrjár jákvæðar upplifanir til að núlla út eina neikvæða. Þetta kallast 3:1 jákvæðni hlutfallið og það skilvirkasta leiðin er að við sjálf framköllum jákvæðu upplifanir í huga okkar til að vinna á móti þeim.    

Æfing dagsins

Gerðu lista yfir þau atriði sem vekja jákvæðni og gleði í huga þínum. Næst þegar þú lendir í neikvæðum aðstæðum geturðu hugsað um þennan lista og kallað fram 3 jákvæð atriði til að vega upp á móti þeim neikvæðu